Á fundinum var farið yfir fyrirliggjandi drög að útboðsgögnum sem unnin eru af fyrirtækinu Consensa fyrir Skagafjörð. Meginbreyting frá fyrra útboði er stytting á fyrirhuguðu aksturstímabili, sem verður frá 15. nóvember til og með 28. febrúar ár hvert.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi útboðsgögn með breytingum. Byggðarráð samþykkir jafnframt samhljóða að fela sveitarstjóra að láta auglýsa útboðið.
Byggðarráð samþykkir samhljóða fyrirliggjandi útboðsgögn með breytingum. Byggðarráð samþykkir jafnframt samhljóða að fela sveitarstjóra að láta auglýsa útboðið.