Fara í efni

Gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2026

Málsnúmer 2508126

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 33. fundur - 18.09.2025

Lögð fram drög að uppfærðri gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2026.
Gert er ráð fyrir 2,7% hækkun nema á langtímaleigu geymslugáma á hafnarsvæðinu. Þar er gjaldskráin hækkuð til samræmis við gjaldskrá gámageymslusvæðis. Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða.

Byggðarráð Skagafjarðar - 166. fundur - 15.10.2025

Erindi vísað frá 33. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar, 18.9.2025, þannig bókað:
"Lögð fram drög að uppfærðri gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2026.
Gert er ráð fyrir 2,7% hækkun nema á langtímaleigu geymslugáma á hafnarsvæðinu. Þar er gjaldskráin hækkuð til samræmis við gjaldskrá gámageymslusvæðis. Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða."

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 43. fundur - 19.11.2025

Vísað frá 166. fundi byggðarráðs frá 15. október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Erindi vísað frá 33. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar, 18.9.2025, þannig bókað:
"Lögð fram drög að uppfærðri gjaldskrá Skagafjarðarhafna 2026.
Gert er ráð fyrir 2,7% hækkun nema á langtímaleigu geymslugáma á hafnarsvæðinu. Þar er gjaldskráin hækkuð til samræmis við gjaldskrá gámageymslusvæðis. Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða."

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“

Framlögð gjaldskrá borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.