Fyrirhuguð niðurfelling vega af vegaskrá
Málsnúmer 2508046
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 33. fundur - 18.09.2025
Vegagerðin tilkynnir um fyrirhugaða niðurfellingu vega af vegaskrá. Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fá Magnús Björnsson fyrir hönd vegagerðarinnar á fund nefndarinnar til að gera betur grein fyrir því um hvaða vegi er að ræða.
Landbúnaðar- og innviðanefnd - 38. fundur - 27.11.2025
Lagðar fram tilkynningar frá Vegagerðinni dags. 12. og 13. nóv. sl. um niðurfellingu eftirfarandi vega af vegaskrá:
Ennisvegur nr. 7824-01
Hluti Reykjaborgarvegar nr. 7515-01
Kimbastaðavegur nr. 7490-01
Ennisvegur nr. 7824-01
Hluti Reykjaborgarvegar nr. 7515-01
Kimbastaðavegur nr. 7490-01
Landbúnaðar- og innviðanefnd - 40. fundur - 08.01.2026
Lögð fram til kynningar afrit af tilkynningum Vegagerðarinnar um niðurfellingu vega af vegaskrá.