Fara í efni

Reglur um styrki, styrktarlínur og auglýsingar

Málsnúmer 2505237

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 34. fundur - 05.06.2025

Framlögð drög af reglum um styrki, styrktarlínur og auglýsingar.

Nefndin samþykkir samhljóða framlögð drög af reglum um styrki, styrktarlínur og auglýsingar með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu byggðarráðs.

Byggðarráð Skagafjarðar - 150. fundur - 12.06.2025

Máli vísað frá 34. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar þann 5. júní sl., þannig bókað:
"Framlögð drög af reglum um styrki, styrktarlínur og auglýsingar.

Nefndin samþykkir samhljóða framlögð drög af reglum um styrki, styrktarlínur og auglýsingar með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu byggðarráðs."

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagðar reglur um styrki, styrktarlínur og auglýsingar með áorðnum breytingum og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 39. fundur - 23.06.2025

Vísað frá 150. fundi byggðarráðs frá 12. júní sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Máli vísað frá 34. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar þann 5. júní sl., þannig bókað: "Framlögð drög af reglum um styrki, styrktarlínur og auglýsingar. Nefndin samþykkir samhljóða framlögð drög af reglum um styrki, styrktarlínur og auglýsingar með áorðnum breytingum og vísar þeim til afgreiðslu byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagðar reglur um styrki, styrktarlínur og auglýsingar með áorðnum breytingum og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.