Mjólkursamlagsreitur breyting á deiliskipulagi - Skagfirðingabraut 51 - Deiliskipulag
Málsnúmer 2404003
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 61. fundur - 16.10.2024
Þann 04.04.2024 tók skipulagsnefnd fyrir umsókn lóðarhafa Skagfirðingabrautar 51 og Ártorgs 1 um heimild til að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi mjólkursamlagsreitsins, einkum á lóð Skagfirðingabrautar 51, á kostnað framkvæmdaraðila skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu og óskaði eftir fundi með forsvarsmönnum Kaupfélags Skagfirðinga vegna málsins. Sá fundur hefur átt sér stað og í framhaldinu er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mjólkursamlagsreitsins á Sauðárkróki, dags. 10.10.2024, uppdráttur nr. DS01, verknúmer 5629301 unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu.
Breytingar á uppdrætti eru að byggingarreitur á Skagfirðingabraut 51 er stækkaður til vesturs um 387 m2. Málsetningum bætt við og skilmálum um stærð byggingarreits breytt úr 9.486 m2 í 9.873 m2. Þá er grunnflötur bygginga sýndur eins og hann er í dag.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að óska eftir greiningu á sjónsviði og umferðaröryggi við gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar norðvestan við Mjólkursamlagsreitinn með tilliti til stækkun byggingarreits Skagfirðingabrautar 51 til vesturs.
Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu og óskaði eftir fundi með forsvarsmönnum Kaupfélags Skagfirðinga vegna málsins. Sá fundur hefur átt sér stað og í framhaldinu er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mjólkursamlagsreitsins á Sauðárkróki, dags. 10.10.2024, uppdráttur nr. DS01, verknúmer 5629301 unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu.
Breytingar á uppdrætti eru að byggingarreitur á Skagfirðingabraut 51 er stækkaður til vesturs um 387 m2. Málsetningum bætt við og skilmálum um stærð byggingarreits breytt úr 9.486 m2 í 9.873 m2. Þá er grunnflötur bygginga sýndur eins og hann er í dag.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að óska eftir greiningu á sjónsviði og umferðaröryggi við gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar norðvestan við Mjólkursamlagsreitinn með tilliti til stækkun byggingarreits Skagfirðingabrautar 51 til vesturs.
Skipulagsnefnd - 66. fundur - 23.01.2025
Málið áður á dagskrá skipulagsnefndar þann 16.10.2024 þá bókað:
“Þann 04.04.2024 tók skipulagsnefnd fyrir umsókn lóðarhafa Skagfirðingabrautar 51 og Ártorgs 1 um heimild til að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi mjólkursamlagsreitsins, einkum á lóð Skagfirðingabrautar 51, á kostnað framkvæmdaraðila skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu og óskaði eftir fundi með forsvarsmönnum Kaupfélags Skagfirðinga vegna málsins. Sá fundur hefur átt sér stað og í framhaldinu er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mjólkursamlagsreitsins á Sauðárkróki, dags. 10.10.2024, uppdráttur nr. DS01, verknúmer 5629301 unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu. Breytingar á uppdrætti eru að byggingarreitur á Skagfirðingabraut 51 er stækkaður til vesturs um 387 m2. Málsetningum bætt við og skilmálum um stærð byggingarreits breytt úr 9.486 m2 í 9.873 m2. Þá er grunnflötur bygginga sýndur eins og hann er í dag. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að óska eftir greiningu á sjónsviði og umferðaröryggi við gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar norðvestan við Mjólkursamlagsreitinn með tilliti til stækkun byggingarreits Skagfirðingabrautar 51 til vesturs."
Fyrir liggur minnisblað “Umferðarráðgjöf Hegrabraut-Skagfirðingabraut-Sæmundarhlíð" unnið af Eflu verkfræðistofu dags. 09.01.2025 þar sem m.a. kemur fram að fyrirhuguð stækkun byggingingum Mjólkursamlagsins hafa ekki áhrif á umferðaröryggi miðað við núverandi útfærslu á gatnamótunum.
Hægt er að breyta gatnamótunum í hringtorg fyrir 5.000-20.000 ökutæki/sólarhring án þess að þurfa fara inn á lóð Mjólkursamlagsins og fyrirhugaðar stækkanir á byggingu hefur ekki áhrif á umferðaröryggi við gatnamótin með hringtorgi. Fyrirhugaðar stækkun Mjólkursamlagsins mun jafnframt ekki hafa áhrif á framtíðarmöguleika á hjólaleið meðfram Skagfirðingabraut.
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dags. 10.10.2024 með breytingu dags. 15.01.2025. Breytingar voru gerðar í greinargerð, einkum í undirköflum Umhverfisskýrslu, Heilsa og öryggi og Samantekt þar sem vísað er í minnisblað Eflu verkfræðistofu, dags. 09.1.2025. Annað er óbreytt.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna Mjólkursamlagsreitur - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
“Þann 04.04.2024 tók skipulagsnefnd fyrir umsókn lóðarhafa Skagfirðingabrautar 51 og Ártorgs 1 um heimild til að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi mjólkursamlagsreitsins, einkum á lóð Skagfirðingabrautar 51, á kostnað framkvæmdaraðila skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu og óskaði eftir fundi með forsvarsmönnum Kaupfélags Skagfirðinga vegna málsins. Sá fundur hefur átt sér stað og í framhaldinu er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mjólkursamlagsreitsins á Sauðárkróki, dags. 10.10.2024, uppdráttur nr. DS01, verknúmer 5629301 unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu. Breytingar á uppdrætti eru að byggingarreitur á Skagfirðingabraut 51 er stækkaður til vesturs um 387 m2. Málsetningum bætt við og skilmálum um stærð byggingarreits breytt úr 9.486 m2 í 9.873 m2. Þá er grunnflötur bygginga sýndur eins og hann er í dag. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að óska eftir greiningu á sjónsviði og umferðaröryggi við gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar norðvestan við Mjólkursamlagsreitinn með tilliti til stækkun byggingarreits Skagfirðingabrautar 51 til vesturs."
Fyrir liggur minnisblað “Umferðarráðgjöf Hegrabraut-Skagfirðingabraut-Sæmundarhlíð" unnið af Eflu verkfræðistofu dags. 09.01.2025 þar sem m.a. kemur fram að fyrirhuguð stækkun byggingingum Mjólkursamlagsins hafa ekki áhrif á umferðaröryggi miðað við núverandi útfærslu á gatnamótunum.
Hægt er að breyta gatnamótunum í hringtorg fyrir 5.000-20.000 ökutæki/sólarhring án þess að þurfa fara inn á lóð Mjólkursamlagsins og fyrirhugaðar stækkanir á byggingu hefur ekki áhrif á umferðaröryggi við gatnamótin með hringtorgi. Fyrirhugaðar stækkun Mjólkursamlagsins mun jafnframt ekki hafa áhrif á framtíðarmöguleika á hjólaleið meðfram Skagfirðingabraut.
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dags. 10.10.2024 með breytingu dags. 15.01.2025. Breytingar voru gerðar í greinargerð, einkum í undirköflum Umhverfisskýrslu, Heilsa og öryggi og Samantekt þar sem vísað er í minnisblað Eflu verkfræðistofu, dags. 09.1.2025. Annað er óbreytt.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna Mjólkursamlagsreitur - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 35. fundur - 12.02.2025
Vísað frá 66. fundi skipulagsnefndar frá 23. janúar sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Málið áður á dagskrá skipulagsnefndar þann 16.10.2024 þá bókað:
“Þann 04.04.2024 tók skipulagsnefnd fyrir umsókn lóðarhafa Skagfirðingabrautar 51 og Ártorgs 1 um heimild til að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi mjólkursamlagsreitsins, einkum á lóð Skagfirðingabrautar 51, á kostnað framkvæmdaraðila skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu og óskaði eftir fundi með forsvarsmönnum Kaupfélags Skagfirðinga vegna málsins. Sá fundur hefur átt sér stað og í framhaldinu er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mjólkursamlagsreitsins á Sauðárkróki, dags. 10.10.2024, uppdráttur nr. DS01, verknúmer 5629301 unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu. Breytingar á uppdrætti eru að byggingarreitur á Skagfirðingabraut 51 er stækkaður til vesturs um 387 m2. Málsetningum bætt við og skilmálum um stærð byggingarreits breytt úr 9.486 m2 í 9.873 m2. Þá er grunnflötur bygginga sýndur eins og hann er í dag. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að óska eftir greiningu á sjónsviði og umferðaröryggi við gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar norðvestan við Mjólkursamlagsreitinn með tilliti til stækkun byggingarreits Skagfirðingabrautar 51 til vesturs."
Fyrir liggur minnisblað “Umferðarráðgjöf Hegrabraut-Skagfirðingabraut-Sæmundarhlíð" unnið af Eflu verkfræðistofu dags. 09.01.2025 þar sem m.a. kemur fram að fyrirhuguð stækkun byggingingum Mjólkursamlagsins hafa ekki áhrif á umferðaröryggi miðað við núverandi útfærslu á gatnamótunum.
Hægt er að breyta gatnamótunum í hringtorg fyrir 5.000-20.000 ökutæki/sólarhring án þess að þurfa fara inn á lóð Mjólkursamlagsins og fyrirhugaðar stækkanir á byggingu hefur ekki áhrif á umferðaröryggi við gatnamótin með hringtorgi. Fyrirhugaðar stækkun Mjólkursamlagsins mun jafnframt ekki hafa áhrif á framtíðarmöguleika á hjólaleið meðfram Skagfirðingabraut.
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dags. 10.10.2024 með breytingu dags. 15.01.2025. Breytingar voru gerðar í greinargerð, einkum í undirköflum Umhverfisskýrslu, Heilsa og öryggi og Samantekt þar sem vísað er í minnisblað Eflu verkfræðistofu, dags. 09.1.2025. Annað er óbreytt.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna Mjólkursamlagsreitur - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðuðm, að auglýsa deiliskipulagstillöguna Mjólkursamlagsreitur - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
„Málið áður á dagskrá skipulagsnefndar þann 16.10.2024 þá bókað:
“Þann 04.04.2024 tók skipulagsnefnd fyrir umsókn lóðarhafa Skagfirðingabrautar 51 og Ártorgs 1 um heimild til að láta vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi mjólkursamlagsreitsins, einkum á lóð Skagfirðingabrautar 51, á kostnað framkvæmdaraðila skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsnefnd frestaði afgreiðslu og óskaði eftir fundi með forsvarsmönnum Kaupfélags Skagfirðinga vegna málsins. Sá fundur hefur átt sér stað og í framhaldinu er lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Mjólkursamlagsreitsins á Sauðárkróki, dags. 10.10.2024, uppdráttur nr. DS01, verknúmer 5629301 unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu. Breytingar á uppdrætti eru að byggingarreitur á Skagfirðingabraut 51 er stækkaður til vesturs um 387 m2. Málsetningum bætt við og skilmálum um stærð byggingarreits breytt úr 9.486 m2 í 9.873 m2. Þá er grunnflötur bygginga sýndur eins og hann er í dag. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að óska eftir greiningu á sjónsviði og umferðaröryggi við gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar norðvestan við Mjólkursamlagsreitinn með tilliti til stækkun byggingarreits Skagfirðingabrautar 51 til vesturs."
Fyrir liggur minnisblað “Umferðarráðgjöf Hegrabraut-Skagfirðingabraut-Sæmundarhlíð" unnið af Eflu verkfræðistofu dags. 09.01.2025 þar sem m.a. kemur fram að fyrirhuguð stækkun byggingingum Mjólkursamlagsins hafa ekki áhrif á umferðaröryggi miðað við núverandi útfærslu á gatnamótunum.
Hægt er að breyta gatnamótunum í hringtorg fyrir 5.000-20.000 ökutæki/sólarhring án þess að þurfa fara inn á lóð Mjólkursamlagsins og fyrirhugaðar stækkanir á byggingu hefur ekki áhrif á umferðaröryggi við gatnamótin með hringtorgi. Fyrirhugaðar stækkun Mjólkursamlagsins mun jafnframt ekki hafa áhrif á framtíðarmöguleika á hjólaleið meðfram Skagfirðingabraut.
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dags. 10.10.2024 með breytingu dags. 15.01.2025. Breytingar voru gerðar í greinargerð, einkum í undirköflum Umhverfisskýrslu, Heilsa og öryggi og Samantekt þar sem vísað er í minnisblað Eflu verkfræðistofu, dags. 09.1.2025. Annað er óbreytt.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna Mjólkursamlagsreitur - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðuðm, að auglýsa deiliskipulagstillöguna Mjólkursamlagsreitur - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd - 73. fundur - 09.05.2025
Farið yfir innsendar umsagnir við deiliskipulagsbreytingu fyrir "Mjólkursamlagsreitur Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 05.03.2025- 18.04.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 280/2025, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2025/271 .
Innsendar umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða deiliskipulagsbreytinguna "Mjólkursamlagsreitur Sauðárkróki" og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagsbreytingartillöguna til yfirferðar í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Innsendar umsagnir gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða deiliskipulagsbreytinguna "Mjólkursamlagsreitur Sauðárkróki" og felur skipulagsfulltrúa að senda Skipulagsstofnun deiliskipulagsbreytingartillöguna til yfirferðar í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gestir
- Björn Magnús Árnason
Að fenginni heimild, til að láta vinna deiliskipulag skv. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, verður lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi mjólkursamlagsreitsins, skipulagsuppdráttur nr. DS01, í verki nr. 56293201, dags. 27.03.2024, unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu.
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir að funda með forsvarsmönnum Kaupfélags Skagfirðinga vegna málsins.