Byggðarráð Skagafjarðar
Dagskrá
Margeir Friðriksson, fjármálastjóri, sat fundinn undir dagskrárliðum 3-7.
1.Framtíðaruppbygging á golfsvæði Golfklúbbs Skagafjarðar
Málsnúmer 2405555Vakta málsnúmer
Málið áður tekið fyrir á 116. og 150. fundi byggðarráðs.
Lögð var fram kynning á framvindu verkefnis um byggingu nýs golfskála og fjármögnunaráætlun sem unnin hefur verið fyrir Golfklúbb Skagafjarðar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að vinna drög að styrktarsamningi við Golfklúbb Skagafjarðar í samræmi við umræður á fundinum.
Lögð var fram kynning á framvindu verkefnis um byggingu nýs golfskála og fjármögnunaráætlun sem unnin hefur verið fyrir Golfklúbb Skagafjarðar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að vinna drög að styrktarsamningi við Golfklúbb Skagafjarðar í samræmi við umræður á fundinum.
2.Skipulag búsetukjarna á Sauðárkróki
Málsnúmer 2506085Vakta málsnúmer
Fært í trúnaðarbók.
3.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 03_Heilbrigðismál
Málsnúmer 2506054Vakta málsnúmer
Fjárhagsrammi fyrir rekstrarárið 2026, vegna málaflokks 03 - Heilbrigðismál, lagður fram.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
4.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkar 21|22|27|28_Sameiginlegur kostnaður o.fl.
Málsnúmer 2506055Vakta málsnúmer
Fjárhagsrammi fyrir rekstrarárið 2026, vegna málaflokka 21, 22, 27, 28 - sameiginlegur kostnaður o.fl., lagður fram.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða með áorðnum breytingum og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða með áorðnum breytingum og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
5.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 00_Skatttekjur
Málsnúmer 2506056Vakta málsnúmer
Fjárhagsrammi fyrir rekstrarárið 2026, vegna málaflokks 00 - skatttekjur, lagður fram.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
6.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkar 31_Eignasjóður
Málsnúmer 2506057Vakta málsnúmer
Fjárhagsrammi fyrir rekstrarárið 2026, vegna málaflokks 31 - eignasjóður, lagður fram.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða með áorðnum breytingum og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða með áorðnum breytingum og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
7.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 71_Félagslegar íbúðir
Málsnúmer 2506058Vakta málsnúmer
Fjárhagsrammi fyrir rekstrarárið 2026, vegna málaflokks 71 - félagslegar íbúðir, lagður fram.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða og vísar honum til fjárhagsáætlunar.
8.Aðalfundur Eyvindarstaðaheiðar ehf. fyrir árið 2024
Málsnúmer 2506099Vakta málsnúmer
Lagt fram fundarboð á aðalfund Eyvindastaðaheiðar ehf. fyrir árið 2024, sem fram fer þriðjudaginn 24.júní 2025 kl. 13 í húsnæði KPMG á Sauðárkróki.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri fari með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri fari með atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.
9.Opnun tilboða í alútboði á Iðnaðarhúsi við Borgarteig 15 á Sauðárkróki
Málsnúmer 2506106Vakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar fundargerð frá opnun tilboða í alútboðinu "Borgarteigur 15, Sauðárkrókur - Iðnaðarhús 2025". Fimm tilboð bárust í verkið. Lægstbjóðandi var Friðrik Jónsson ehf. með frávikstilboð sem nemur 97,1% af kostnaðaráætlun.
10.Erindi Félags atvinnurekenda til sveitarstjórna
Málsnúmer 2506080Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar erindi frá Félagi atvinnurekenda sem sent er á sveitarfélög landsins þar sem hvatt er til þess að álagningarprósenta fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði verði lækkuð þannig að unnt sé að halda sköttum á atvinnuhúsnæði óbreyttum á milli ára.
Fundi slitið - kl. 13:15.