Fara í efni

Opnun tilboða í alútboði á Iðnaðarhúsi við Borgarteig 15 á Sauðárkróki

Málsnúmer 2506106

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 151. fundur - 18.06.2025

Lögð fram til kynningar fundargerð frá opnun tilboða í alútboðinu "Borgarteigur 15, Sauðárkrókur - Iðnaðarhús 2025". Fimm tilboð bárust í verkið. Lægstbjóðandi var Friðrik Jónsson ehf. með frávikstilboð sem nemur 97,1% af kostnaðaráætlun.