Sumarstörf

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Skagafirði 

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir fjöldan allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar.  

Hér má sjá þau sumarstörf sem eru laus hjá Veitu- og framkvæmdasviði. Hér má sjá sumarstörfin sem eru laus á Fjölskyldusviði vegna frístunda- og íþróttamála. Hér má finna laus sumarstörf hjá Fjölskyldusviði vegna málefna fatlaðs fólks. Og að lokum má sjá hér lausu störfin hjá Byggðasafni Skagfirðinga.

Umsóknarfrestur allra sumarstarfanna er til og með 9. mars 2017. Umsókum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilað í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf) eða í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.