Skráning stendur yfir í Vinnuskólann

Nú stendur yfir skráning í Vinnuskóla Skagafjarðar fyrir börn fædd 2003-2006, nemendur 7.-10. bekkjar. Skráning er á hér heimasíðu sveitarfélagsins ásamt öllum upplýsingum um reglur skólans, laun o.fl.