Fara í efni

Veitunefnd Svf Skagafjarðar

36. fundur 06. apríl 2017 kl. 13:00 - 15:45 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Gísli Sigurðsson formaður
  • Einar Eðvald Einarsson varaform.
Starfsmenn
  • Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Gunnar Björn Rögnvaldsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Indriði Þór Einarsson sviðsstjóri veitu og framkvæmdasviðs
Dagskrá

1.Skagafjarðarveitur - svæði utan 5 ára framkvæmdaáætlunar

Málsnúmer 1702114Vakta málsnúmer

Haldin var kynningarfundur með íbúum Efribyggðar, Hegraness og Reykjastrandar þar sem kynnt voru hönnunardrög af mögulegum hitaveitulögnum um hvert svæði ásamt hagkvæmnisathugun.

Fundi slitið - kl. 15:45.