Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

235. fundur 21. október 2008 kl. 16:00 - 17:18 í Safnahúsinu við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 449

Málsnúmer 0810008FVakta málsnúmer

Fundargerð 449. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð. Bar síðan upp tillögu að ályktun (sjá lið 1.6 mál 0809071. Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.

1.1.Starfsmannastefna

Málsnúmer 0806089Vakta málsnúmer

Starfsmannastefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar borin upp og samþykkt með níu atkvæðum.

1.2.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008

Málsnúmer 0809003Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

1.3.Fjárhagsáætlun 2009

Málsnúmer 0809004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.4.Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - Stækkun verknámshúss

Málsnúmer 0806090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.5.Jafnréttisáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2006 - 2010

Málsnúmer 0810009Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.6.Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfél. 2008

Málsnúmer 0809071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Gunnar Bragi Sveinsson tók til máls og bar upp eftirfarandi tillögu að ályktun:

Sveitarstjórn Sveitarfél. Skagafjarðar samþykkir eftirfarandi ályktun á fundi sínum 21.10.08:

?Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar skorar á ríkisvaldið að tryggja áfram 1400 mkr. aukaframlag til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Ljóst er að sveitarfélögin munu gegna lykilhlutverki í því að takmarka áhrif efnahagsörðug-leikanna á íslenskt samfélag. Sveitarfélögin halda úti fjölþættri þjónustu með tugumþúsunda starfsmanna ásamt því að standa fyrir miklum framkvæmdum er styrkja atvinnu- og mannlíf um land allt. Ætla má að mörg sveitarfélög verði fyrir verulegum tekjumissi vegna fækkunar fyrirtækja og þar með lækkandi útsvars. Því er afar mikilvægt að ríkisvaldið haldi áfram að greiða aukaframlög til Jöfnunarsjóðs svo sveitarfélögin geti sinnt skyldum sínum og haldið áfram að efla atvinnu- og mannlíf.
Því skorar sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar á ríkisvaldið að tryggja áfram 1400 mkr. aukaframlag til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.?

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

1.7.Hvítabjörn í Skagafirði

Málsnúmer 0806022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.8.Almannavarnanefnd - fyrirspurn

Málsnúmer 0809036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.9.Umsókn um styrk til framkvæmda við aðstöðuhús.

Málsnúmer 0805086Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.10.Umsókn um ársleyfi

Málsnúmer 0809074Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 449. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

1.11.Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2008

Málsnúmer 0810013Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 450

Málsnúmer 0810011FVakta málsnúmer

Fundargerð 450. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08 eins og einstök erindi bera með sér. Gunnar Bragi Sveinsson kynnti fundargerð.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs, með leyfi varaforseta. Fleiri ekki.

2.1.Efnahagsástandið - fundur með aðilum vinnumarkaðarins

Málsnúmer 0810040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008

Málsnúmer 0809003Vakta málsnúmer

Afgreiðslu vísað til dagskrárliðar 6 á fundi 235. fundi sveitarstjórnar.

2.3.Samningar við skólabílstjóra

Málsnúmer 0807033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Elinborg Hilmarsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar.

2.4.Austurgata 26, Hofsósi, sala

Málsnúmer 0809077Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.5.Samráðsfundur sveitarfélaga um ástandið í efnahagsmálum

Málsnúmer 0810027Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 450. fundar byggðarráðs staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.6.Rekstrarupplýsingar jan-ágúst 2008

Málsnúmer 0810039Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

3.Félags- og tómstundanefnd - 130

Málsnúmer 0810009FVakta málsnúmer

Fundargerð 130. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08 eins og einstök erindi bera með sér. Þórdís Friðbjörnsdóttir kynnti fundargerð.

Til máls tóku Bjarni Jónsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, þá Gunnar Bragi Sveinsson, Þórdís Friðbjörnsdóttir, Páll Dagbjartsson.
Síðan Bjarni Jónsson og lagði fram bókun:
?Samkvæmt 46. gr. Samþykkta sveitarfélagsins ber formanni nefndar að boða fundi með a.m.k. sólarhrings fyrirvara. Fundir skulu jafnframt boðaðir með dagskrá. Fundarboðun fyrir fund félags- og tómstundanefndar 14. okt. sl. var ekki í samræmi við samþykktir sveitarfélagsins. Vakin var athygli sveitarstjóra og formanns nefndarinnar á þessu, engu að síður fór fundurinn fram með þessum hætti. Þessi vinnubrögð eru átalin og þess vænst að vandað verði betur til hér eftir.?
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.
Fulltrúi VG Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu fundargerðarinnar.

3.1.Fagmenntun starfsmanna í Dagvist aldraðra

Málsnúmer 0810031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 130. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

3.2.Verklagsreglur um afgreiðslu umsókna um niðurgreiðslu au-pair starfsmanns, sbr. reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum

Málsnúmer 0810030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 130. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

3.3.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008

Málsnúmer 0809003Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

3.4.Fjárhagsáætlun 2009 Æskulýðs-og íþróttamál

Málsnúmer 0810033Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

3.5.Fjárhagsáætlun 2009 Félagsmál

Málsnúmer 0810032Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

4.Fræðslunefnd - 43

Málsnúmer 0810012FVakta málsnúmer

Fundargerð 43. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08 eins og einstök erindi bera með sér. Sigurður Árnason kynnti fundargerð. Til máls tóku Páll Dagbjartsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Sigurður Árnason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, með leyfi varaforseta, Sigríður Björnsdóttir, fleiri ekki.
Sigríður Björnsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu fundargerðarinnar.

4.1.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008. Fræðslusvið

Málsnúmer 0810041Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

4.2.Upplýsingaöflun úr sakaskrá - ráðningarmál

Málsnúmer 0810012Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

4.3.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008. Fræðslusvið

Málsnúmer 0810041Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

4.4.Verðlagning skólamáltíða

Málsnúmer 0810042Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

4.5.Kynning á starfi í kjölfar sameiningar Grunnskólans austan Vatna

Málsnúmer 0810045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 43. fundar fræðslunefndar staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

4.6.Grunnskólinn Hofsósi - Brunavarnir skýrsla v.endurbóta

Málsnúmer 0810007Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

4.7.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008. Fræðslusvið

Málsnúmer 0810041Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

4.8.Kostnaður vegna tónlistarnemenda úr Skagafirði.

Málsnúmer 0808004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 43. fundar fræðslunefndar staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum.

4.9.Samþykkt v. velferðarþjónustu íbúa á tímun umróts og öryggisleysis

Málsnúmer 0810028Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

5.Skipulags- og byggingarnefnd - 156

Málsnúmer 0810007FVakta málsnúmer

Fundargerð 156. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08. eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Syðri-Hofdalir land (217322) - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 0810020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.2.Fjarski ehf kt 5610003520 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, Spennivirki-Varmahlíð.

Málsnúmer 0809053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 156. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

6.Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008

Málsnúmer 0809003Vakta málsnúmer

Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri kynnti endurskoðaða fjárhagsáætlun ársins 2008 og leggur til að hún verði samþykkt.

Niðurstaða endurskoðaðrar áætlunar fyrir A og B hluta er rekstrarhalli að upphæð 445.863 þús.kr. Eignir samtals 4.607.122 þús.kr. Skammtímaskuldir 721.603 þús.kr., langtímaskuldir 2.384.057 þús.kr., skuldbindingar 751.780 þús.kr. og eigið fé 749.682 þús.kr. Hagnaður er af rekstri samstæðunnar fyrir fjármagnsliði um 177 millj. króna. Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur eru alls 623 millj. króna og hækka milli ára um 435 millj. króna sem skýrir þann taprekstur sem endurskoðuð áætlun sýnir. Verðbólga og veik staða íslensku krónunnar hafa þessi áhrif en um er að ræða reiknaðar tölur sem dreifast á heildarlánstíma lána og veikja því lítið lausafjárstöðu sveitarfélagsins á rekstrarárinu. Almennur rekstur er í jafnvægi og er hreint veltufé frá rekstri áætlað 333 millj. króna og handbært fé í árslok 270 millj. króna.

Enginn kvaddi sér hljóðs.
Endurskoðuð fjárhagsáætlun ársins 2008 borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum.
Bjarni Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðsluna.

7.Fundargerð Skagafjarðarveitna f. 106 13.10.08

Málsnúmer 0802100Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

8.Fundargerð Heilbr.nefndar Nl.v. 07.10.08.

Málsnúmer 0804013Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

9.Stjórnarfundur SSNV 30.09.08.

Málsnúmer 0802101Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

10.Stjórnarf. Sambands ísl. sveitarfél. f. 757 10.10.08.

Málsnúmer 0803035Vakta málsnúmer

Lagt fram á 235. fundi sveitarstjórnar 21.10.08.

Fundi slitið - kl. 17:18.