Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

316. fundur 11. júní 2014 kl. 16:15 - 17:07 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 2. varaforseti
  • Sigurjón Þórðarson aðalm.
Starfsmenn
  • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 660

Málsnúmer 1405006FVakta málsnúmer

Fundargerð 660. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 316. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

1.1.Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2014

Málsnúmer 1404265Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

1.2.Háholt - framkvæmdir við breytingar á húsnæði

Málsnúmer 1404266Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

1.3.Hraun Fljótum - flutningur og endurgerð á gamla íbúðarhúsinu

Málsnúmer 1403225Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

1.4.Ályktun landsfundar 2014 - BÍ

Málsnúmer 1404278Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

1.5.Óvissa um framhald geðheilbrigismála barna og unglinga á FSA

Málsnúmer 1405020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

1.6.Skil ársreikninga sveitarfélagsins

Málsnúmer 1404276Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

1.7.Rekstrarupplýsingar 2014

Málsnúmer 1405044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 661

Málsnúmer 1405009FVakta málsnúmer

Fundargerð 661. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 316. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Kynningarfundur með Fisk Seafood

Málsnúmer 1405104Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 661. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 662

Málsnúmer 1405013FVakta málsnúmer

Fundargerð 662. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 316. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Ásgarður (vestri) 178739 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1405125Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

3.2.Kvistahlíð 9 -sala

Málsnúmer 1403348Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

3.3.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Ráðgjafi vegna HS

Málsnúmer 1405167Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 11. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Ráðgjafi vegna HS.
Samþykkt samhljóða.

3.4.Samningur vegna viðræðna við Heilbrigðisráðuneyti

Málsnúmer 1405166Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

3.5.Viðauki við fjárhagsáætlun - Ræs Skagafjörður

Málsnúmer 1405169Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 12. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun - Ræs Skagafjörður
Samþykkt samhljóða.

3.6.Ræs Skagafjörður

Málsnúmer 1405168Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

3.7.Umsókn um lækkun fasteignaskatts

Málsnúmer 1405068Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

3.8.Hagræðingaaðgerðir 2013

Málsnúmer 1305090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

3.9.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir

Málsnúmer 1404065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

4.Byggðarráð Skagafjarðar - 663

Málsnúmer 1406005FVakta málsnúmer

Fundargerð 663. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 316. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, kvaddi sér hljóðs.

4.1.Erindi frá 6. bekk Árskóla 2012

Málsnúmer 1406067Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 663. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

4.2.Hlutabréf í Tækifæri hf

Málsnúmer 1312066Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 663. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

4.3.Nordiskt vänortsmöte i Kristianstad 2014

Málsnúmer 1311034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 663. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

4.4.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - dýpkun Sauðárkrókshafnar

Málsnúmer 1406046Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 13. liðar á dagskrá fundarins, Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - dýpkun Sauðárkrókshafnar
Samþykkt samhljóða.

4.5.Sauðárkrókshöfn - dýpkun

Málsnúmer 1404155Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 663. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

4.6.Stóra-Seyla - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1405192Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 663. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

4.7.Aðalgata 19 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1405187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 663. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

5.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 8

Málsnúmer 1405008FVakta málsnúmer

Fundargerð 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 316. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Tónlistarhátíðin Gæran 2014

Málsnúmer 1405058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

5.2.Lummudagar 2014

Málsnúmer 1405073Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með átta atkvæðum. Viggó Jónsson óskar bókað að hann sitji hjá við afgreiðslu málsins.

5.3.Vísanir í skagfirska listamenn

Málsnúmer 1312241Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

5.4.Safnapassi

Málsnúmer 1401187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

5.5.Samningar við björgunarsveitir í Skagafirði

Málsnúmer 1405072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

5.6.Brothættar byggðir

Málsnúmer 1405059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 8. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

6.Félags- og tómstundanefnd - 208

Málsnúmer 1405016FVakta málsnúmer

Fundargerð 208. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 316. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Styrkir til íþróttafélaga

Málsnúmer 1310119Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

6.2.Frístundastrætó Hofsós - Hólar sumarið 2014

Málsnúmer 1405204Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

6.3.Ósk um styrk til kaupa á dýnum fyrir júdódeild

Málsnúmer 1405205Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

6.4.Laun í vinnuskóla 2014

Málsnúmer 1403271Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

6.5.Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1309215Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 15. liðar á dagskrá fundarins, Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Samþykkt samhljóða.

6.6.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók

Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

7.Fræðslunefnd - 95

Málsnúmer 1405015FVakta málsnúmer

Fundargerð 95. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 316. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Umsagnarbeiðni - undanþága frá notkun merkinga á skólabíl - Jón Gissurarson

Málsnúmer 1404277Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 95. fundar fræðslunefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

7.2.Kennslukvóti 2014-2015

Málsnúmer 1405090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 95. fundar fræðslunefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

7.3.Skóladagatöl grunnskóla 2014-2015

Málsnúmer 1405111Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 95. fundar fræðslunefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

7.4.Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1309215Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 15. liðar á dagskrá fundarins, Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Samþykkt samhljóða.

7.5.Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2014

Málsnúmer 1405219Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 95. fundar fræðslunefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

7.6.Tillaga að tónlistarforskóla

Málsnúmer 1405259Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 95. fundar fræðslunefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

8.Umhverfis- og samgöngunefnd - 98

Málsnúmer 1405004FVakta málsnúmer

Fundargerð 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 315. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Flokkun á sorpi í dreifbýli?

Málsnúmer 1405040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

8.2.Umhverfisátak 2014

Málsnúmer 1405041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

8.3.Litli Skógur - vinir Litla Skógar

Málsnúmer 1306195Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

8.4.Fuglaskoðunarhús

Málsnúmer 1302209Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

8.5.Umhverfisvottun Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1405042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

8.6.Skarðseyri - nýframkvæmd vegar

Málsnúmer 1305164Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum. Sigríður Magnúsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá við afgreiðslu málsins.

8.7.Afgirt hundasvæði

Málsnúmer 1403071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 98. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

9.Umhverfis- og samgöngunefnd - 99

Málsnúmer 1405014FVakta málsnúmer

Fundargerð 99. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 315. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Flokkun á sorpi í dreifbýli?

Málsnúmer 1405040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 99. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

9.2.Þjóðvegir í þéttbýli 2014-2016

Málsnúmer 1405183Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 99. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

9.3.Sauðárkrókshöfn - dýpkun

Málsnúmer 1404155Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 99. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

9.4.Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1309215Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 15. liðar á dagskrá fundarins, Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Samþykkt samhljóða.

10.Veitunefnd - 6

Málsnúmer 1405002FVakta málsnúmer

Fundargerð 6. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 315. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Jón Magnússon kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs þá Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Jón Magnússon, Sigurjón Þórðarson og Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta.

10.1.Skoðun hitaveitukosta í Skagafirði

Málsnúmer 1312140Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs, og lagði fram eftirfarandi tillögu: Lagt er til að 5 ára framkvæmdaáætlun veitunefndar verði vísað til byggðarráðs til umfjöllunar m.t.t. athugasemda Ólafs Jónssonar Hellulandi.

Tillagan borin undir atkvæði og felld með sex atkvæðum með gegn þremur.

Bjarni Jónsson tók til máls, með leyfi varaforseta, og lagði fram eftirfarandi bókun.
Hitaveituvæðing Skagafjarðar hefur gengið vel og við búum við eina hagkvæmustu hitaveitu landsins. Leiðin er vörðuð áfram í metnaðarfullri 5. ára áætlun veitunefndar.

Mikilvægt er hinsvegar að kannaðar verði en frekar, leiðir til að tengja bæi og svæði sem hafa til þessa orðið útundan við lagningu hitaveitu.
Eins komi til greina að flýta framkvæmdum ef forsendur breytast eða það er talið fýsilegt.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs.

Afgreiðsla 6. fundar veitunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

10.2.Lán Orkusjóðs vegna borunnar við Kýrholt

Málsnúmer 1405036Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 6. fundar veitunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

10.3.Vatnsbúskapur - Sauðárkróki

Málsnúmer 1403058Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 6. fundar veitunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

10.4.Lánssamningur milli Arion banka hf. og Skagafjarðarveitna - hitaveitna

Málsnúmer 1403356Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 14. liðar á dagskrá fundarins, Lánssamningur milli Arion banka hf. og Skagafjarðarveitna - hitaveitna.
Samþykkt samhljóða.

10.5.Fyrirspurn um hitaveitu að Silfrastöðum

Málsnúmer 1404249Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 6. fundar veitunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

10.6.Hofsstaðapláss hitaveita - nýframkvæmd 2014.

Málsnúmer 1401333Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 6. fundar veitunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

10.7.Jarðhitakerfi Varmahlíðar - úttekt

Málsnúmer 1405034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 6. fundar veitunefndar staðfest á 315. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.

10.8.Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1309215Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málins til 15. liðar á dagskrá fundarins, Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Samþykkt samhljóða.

11.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Ráðgjafi vegna HS

Málsnúmer 1405167Vakta málsnúmer

Samþykkt á 622. fundi byggðarráðs 22. maí 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2014 vegna aðkeyptrar ráðgjafavinnu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2014, málaflokk 21400 að upphæð 1.500.000 kr. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé.

Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2014 vegna aðkeyptrar ráðgjafavinnu borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

12.Viðauki við fjárhagsáætlun - Ræs Skagafjörður

Málsnúmer 1405169Vakta málsnúmer

Samþykkt á 622. fundi byggðarráðs 22. maí 2014 vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2014 að upphæð 1.300.000 kr. vegna greiðslu fyrir vinnuaðstöðu og verðlaunafjár vegna verkefnisins Ræsing Skagafjörður.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2014, málaflokk 13090 að upphæð 1.300.000 kr. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé.

Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2014 að upphæð 1.300.000 kr. vegna greiðslu fyrir vinnuaðstöðu og verðlaunafjár vegna verkefnisins Ræsing Skagafjörður borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

13.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - dýpkun Sauðárkrókshafnar

Málsnúmer 1406046Vakta málsnúmer

Samþykkt á 623. fundi byggðarráðs 5. júní 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.
Lögð fram tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2014, fjárfesting Skagafjarðarhafna, að upphæð 16.000.000 kr. vegna viðhaldsdýpkunar í Sauðárkrókshöfn. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé.

Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2014, fjárfesting Skagafjarðarhafna, að upphæð 16.000.000 kr. vegna viðhaldsdýpkunar í Sauðárkrókshöfn. Fjármögnuninni mætt með handbæru fé, borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum

14.Lánssamningur milli Arion banka hf. og Skagafjarðarveitna - hitaveitna

Málsnúmer 1403356Vakta málsnúmer

Samþykkt á 6. fundi veitunefndar 8. maí 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lagður var fram til samþykktar lánssamningur að upphæð 44.217.209.- kr milli Arion Banka og Skagafjarðarveitna - hitaveitu vegna myntbreytingar eldra láns við bankann.

Lánssamningur að upphæð 44.217.209.- kr milli Arion Banka og Skagafjarðarveitna - hitaveitu vegna myntbreytingar eldra láns við bankann, var borin upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.

15.Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 1309215Vakta málsnúmer

Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar lögð fram til afgreiðslu, enginn kvaddi sér hljóðs.
Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar borin upp til samþykktar, samþykkt með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:07.