Fara í efni

Samningur við Björgunarsveitina Skagfirðingasveit 2025

Málsnúmer 2511185

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 173. fundur - 03.12.2025

Lögð fram drög að þjónustusamningi milli Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar og sveitarfélagsins Skagafjarðar með gildistíma til loka árs 2028.

Byggðarráð samþykkir þjónustusamninginn samhljóða og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.