Samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar
Málsnúmer 2510199
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 43. fundur - 19.11.2025
Vísað frá 167. fundi byggðarráðs frá 22. október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Lögð fram drög að breytingu á samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar. Breytingartillagan snýr að því að heimilt verði samkvæmt samþykktinni að bregða frá litanotkun á sjálfu byggðamerkinu á samfélagsmiðlum og kynningarefni til að sýna stuðning við almennar vitundarvakningarherferðir, til dæmis að nota bleikt merki í bleikum október.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlögð drög að samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Framlögð samþykkt borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
„Lögð fram drög að breytingu á samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar. Breytingartillagan snýr að því að heimilt verði samkvæmt samþykktinni að bregða frá litanotkun á sjálfu byggðamerkinu á samfélagsmiðlum og kynningarefni til að sýna stuðning við almennar vitundarvakningarherferðir, til dæmis að nota bleikt merki í bleikum október.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlögð drög að samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Framlögð samþykkt borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlögð drög að samþykkt um byggðamerki Skagafjarðar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.