Neðri-Ás 2 land 6 (L234078) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 2509382
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 42. fundur - 15.10.2025
Vísað frá 84. fundi skipulagsnefndar frá 13. október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Christine Gerlinde Busch þinglýstur eigandi jarðarinnar Neðri-Ás 2 land 6, landnúmer 234078 óskar eftir heimild til að stofna 9.875 m² spildu úr landi jarðarinnar, sem "Neðri-Ás 7" skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 71592004 útg. 29. sept. 2025 og merkjalýsingu dags. 29.09.2025. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði skráð sem Annað land (80). Landskipti eru í samræmi við aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og landnotkun hefur ekki áhrif á búrekstrarskilyrði landbúnaðarlands í flokki I og II. Landheiti útskiptrar spildu vísar til upprunalandeignar með næsta lausa staðgreini. Landheiti er í samræmi við reglugerð nr. 577/2017 um skráningu staðfanga og er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu.
Innan merkja útskiptrar spildu er matshluti 01 sem er 1.931 m² hesthús byggt árið 2022. Óskað er þess að mannvirki þetta fylgi landskiptum og skráist á útskipta spildu.
Engin hlunnindi fylgja landskiptum.
Neðri-Ás 2 land 6 er ekki skráð lögbýli skv. lögbýlaskrá 2024.
Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um heimreiðarslóða í landi Neðri-Áss 2 land 6, landnúmer 234078, eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti.
Málsnúmer í landeignaskrá er M002793.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðið nafnleyfi og leggur jafnframt til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðin landskipti.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum umbeðin landskipti.
„Christine Gerlinde Busch þinglýstur eigandi jarðarinnar Neðri-Ás 2 land 6, landnúmer 234078 óskar eftir heimild til að stofna 9.875 m² spildu úr landi jarðarinnar, sem "Neðri-Ás 7" skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 71592004 útg. 29. sept. 2025 og merkjalýsingu dags. 29.09.2025. Óskað er eftir því að útskipt spilda verði skráð sem Annað land (80). Landskipti eru í samræmi við aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 og landnotkun hefur ekki áhrif á búrekstrarskilyrði landbúnaðarlands í flokki I og II. Landheiti útskiptrar spildu vísar til upprunalandeignar með næsta lausa staðgreini. Landheiti er í samræmi við reglugerð nr. 577/2017 um skráningu staðfanga og er ekki skráð á annað landnúmer í sveitarfélaginu.
Innan merkja útskiptrar spildu er matshluti 01 sem er 1.931 m² hesthús byggt árið 2022. Óskað er þess að mannvirki þetta fylgi landskiptum og skráist á útskipta spildu.
Engin hlunnindi fylgja landskiptum.
Neðri-Ás 2 land 6 er ekki skráð lögbýli skv. lögbýlaskrá 2024.
Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um heimreiðarslóða í landi Neðri-Áss 2 land 6, landnúmer 234078, eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti.
Málsnúmer í landeignaskrá er M002793.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðið nafnleyfi og leggur jafnframt til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðin landskipti.“
Sveitarstjórn samþykkir, með níu atkvæðum umbeðin landskipti.
Innan merkja útskiptrar spildu er matshluti 01 sem er 1.931 m² hesthús byggt árið 2022. Óskað er þess að mannvirki þetta fylgi landskiptum og skráist á útskipta spildu.
Engin hlunnindi fylgja landskiptum.
Neðri-Ás 2 land 6 er ekki skráð lögbýli skv. lögbýlaskrá 2024.
Kvöð um yfirferðarrétt að útskiptri spildu er um heimreiðarslóða í landi Neðri-Áss 2 land 6, landnúmer 234078, eins og sýnt er á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti.
Málsnúmer í landeignaskrá er M002793.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðið nafnleyfi og leggur jafnframt til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðin landskipti.