Landbúnaðar- og innviðanefnd bendir á að samkvæmt gildandi reglum um úthlutun lóða á Nöfum er það skilyrði fyrir úthlutun og samþykki búfjárleyfis að sauðfjárhaldið fari þar fram en ekki utan þéttbýlismarkanna. Nefndin samþykkir samhljóða að óska eftir skriflegri staðfestingu á að umræddur fjöldi fjár verði hjá Sigurði Steingrímssyni kt: 210246-2889, í samræmi við umsókn umsækjanda, á meðan unnið er að undirbúningi húsakosts á lóð umsækjenda. Landbúnaðar- og umhverfisfulltrúa er falið að afla staðfestingarinnar.
Sveinn Finster Úlfarsson vék af fundi undir þessum lið.
Sveinn Finster Úlfarsson vék af fundi undir þessum lið.