Fara í efni

Samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki

Málsnúmer 2508162

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 40. fundur - 27.08.2025

Lögð fram samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki, dagsett 3. júlí 2025 og undirrituð af Sigríði Hjaltadóttur, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra.

Sveinn Þ. Finster Úlfarsson, Sigfús Ingi Sigfússon og Sveinn Þ. Finster Úlfarsson kvöddu sér hljóðs.

Framlögð samþykkt borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 43. fundur - 19.11.2025

Lögð fram samþykkt um hesthús og umgengni í hesthúsahverfinu á Sauðárkróki til annarrar umræðu í sveitarstjórn Skagafjarðar. Samþykktin var áður til umræðu á 40. fundi sveitarstjórnar þann 27. ágúst 2025.

Framlögð samþykkt borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.