Fara í efni

Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2026

Málsnúmer 2508112

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 163. fundur - 24.09.2025

Lögð fram til afgreiðslu byggðarráðs gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2026. Um er að ræða að jafnaði hækkun um 2,7% hækkun liða frá gjaldskrá ársins 2025.

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og samþykkt og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Byggðarráð Skagafjarðar - 164. fundur - 01.10.2025

Málið áður á dagskrá 163. fundar byggðarráðs 24. september sl. en fylgigögn með því voru ekki rétt og því er málið tekið fyrir að nýju.
Lögð fram til afgreiðslu byggðarráðs gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2026. Um er að ræða að jafnaði hækkun um 2,7% hækkun liða frá gjaldskrá ársins 2025.

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og samþykkt og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 42. fundur - 15.10.2025

Vísað frá 164. fundi byggðarráðs frá 1. október sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Málið áður á dagskrá 163. fundar byggðarráðs 24. september sl. en fylgigögn með því voru ekki rétt og því er málið tekið fyrir að nýju.
Lögð fram til afgreiðslu byggðarráðs gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingarleyfis- og þjónustugjöld 2026. Um er að ræða að jafnaði hækkun um 2,7% hækkun liða frá gjaldskrá ársins 2025.

Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða gjaldskrá og samþykkt og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“

Framlögð gjaldskrá og samþykkt borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.