Lögð fram umsókn frá Heimi Guðmundssyni um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela landbúnaðarfulltrúa óska eftir frekari upplýsingum varðandi húsakost og bendir á að fjöldi hrossa á Nöfum má ekki vera nema 5.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela landbúnaðarfulltrúa óska eftir frekari upplýsingum varðandi húsakost og bendir á að fjöldi hrossa á Nöfum má ekki vera nema 5.