Umsókn um leyfi til búfjárhalds í þéttbýli
Málsnúmer 2508036
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 41. fundur - 22.01.2026
Heimir Þór Guðmundsson óskar eftir leyfi til að halda 10 hross og 25 kindur í hólfi nr. 38 á Nöfum. Umsóknin var áður lögð fram á fundi nefndarinnar þann 13.11.2025 en frestað þar sem óskað var frekari upplýsinga.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að gefa Heimi 10 daga frest til að skila umbeðnum upplýsingum. Berist þær ekki er litið svo á að umsóknin sé dregin til baka og úthlutun lóðarinnar þar með.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að gefa Heimi 10 daga frest til að skila umbeðnum upplýsingum. Berist þær ekki er litið svo á að umsóknin sé dregin til baka og úthlutun lóðarinnar þar með.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að fela landbúnaðarfulltrúa óska eftir frekari upplýsingum varðandi húsakost og bendir á að fjöldi hrossa á Nöfum má ekki vera nema 5.