Fræðsla um hinsegin málefni fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk sveitarfélaga
Málsnúmer 2507057
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 155. fundur - 16.07.2025
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 4. júlí 2025 frá Innviðaráðuneytinu þar sem það býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á réttindum og félagslegri stöðu hinsegin fólks. Fræðslan fer fram á fjarfundi í septembermánuði nk.
Félagsmála- og tómstundanefnd - 37. fundur - 28.08.2025
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 4. júlí 2025 frá Innviðaráðuneytinu þar sem það býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á réttindum og félagslegri stöðu hinsegin fólks. Fræðslan fer fram á fjarfundi í septembermánuði nk.