Fara í efni

Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 69_SKV-fráveita

Málsnúmer 2506052

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 30. fundur - 10.07.2025

Fjárhagsáætlun Skagafjarðar, málaflokkur 69 fráveita, fyrir rekstrárið 2026 lögð fram.
Hjörvar Halldórsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasvið fór yfir fjárhagsramma fráveitu.
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir fjárhagsáætlunina samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
Gunnar Páll Ólafsson vék af fundi eftir þennan lið.

Byggðarráð Skagafjarðar - 155. fundur - 16.07.2025

Vísað frá 30. fundi landbúnaðar- og innviðanefndar 10. júlí 2025, þannig bókað: "Fjárhagsáætlun Skagafjarðar, málaflokkur 69 fráveita, fyrir rekstrárið 2026 lögð fram. Hjörvar Halldórsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasvið fór yfir fjárhagsramma fráveitu. Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir fjárhagsáætlunina samhljóða og vísar til Byggðaráðs."
Byggðarráð samþykkir fjárhagsrammann samhljóða með áorðnum breytingum landbúnaðar- og innviðanefndar.