Þjónustuskilti við byggðarkjarna
Málsnúmer 2505239
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 150. fundur - 12.06.2025
Máli vísað frá 34. fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar þann 5. júní sl., þannig bókað:
"Lögð fram beiðni frá Nýprent, dags 20. maí 2025, varðandi styrktarlínur á þjónustuskiltum við byggðarkjarna sveitarfélagsins.
Nefndin samþykkir samhljóða að vísa erindinu til byggðarráðs til afgreiðslu."
Með hliðsjón af breyttri rafrænni upplýsingamiðlun og snjallsímavæðingu samþykkir byggðarráð samhljóða að fækka keyptum upplýsingalínum og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
"Lögð fram beiðni frá Nýprent, dags 20. maí 2025, varðandi styrktarlínur á þjónustuskiltum við byggðarkjarna sveitarfélagsins.
Nefndin samþykkir samhljóða að vísa erindinu til byggðarráðs til afgreiðslu."
Með hliðsjón af breyttri rafrænni upplýsingamiðlun og snjallsímavæðingu samþykkir byggðarráð samhljóða að fækka keyptum upplýsingalínum og felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
Nefndin samþykkir samhljóða að vísa erindinu til byggðarráðs til afgreiðslu.