Fara í efni

Hvíteyrar L146178 - Umsókn um stofnun landsspildu

Málsnúmer 2505064

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 74. fundur - 19.05.2025

Rósa Björnsdóttir þinglýstur eigandi jarðarinnar Hvíteyrar, landnúmer 146178 óska eftir heimild til að stofna 10,44 ha spildu úr landi jarðarinnar, sem "Bergholt" skv. meðfylgjandi merkjalýsingu fyrir Hvíteyrar, dags. 21.10.2024, unnin á Stoð verkfræðistofu ehf.

Öll hlunnindi tilheyra áfram Hvíteyrum lnr. 146178.
Landskipti samræmast aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035.
Landskipti hafa óveruleg áhrif á búrekstrarskilyrði og skerða ekki landbúnaðarsvæði í I. og II. flokki.
Engin verndarsvæði skv. gildandi aðalskipulagi eru innan útskiptrar spildu.
Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Hvíteyrum, landnr. 146178.
Stofnað land verður í eigu sama eiganda og upprunajarðar.

Málsnúmer hjá landeignaskrá er M000513.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðin landskipti og samþykkir jafnframt samhljóða umbeðið nafnleyfi.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 39. fundur - 23.06.2025

Vísað frá 74. fundi skipulagsnefndar þann 19. maí sl., þannig bókað:
"Rósa Björnsdóttir þinglýstur eigandi jarðarinnar Hvíteyrar, landnúmer 146178 óska eftir heimild til að stofna 10,44 ha spildu úr landi jarðarinnar, sem "Bergholt" skv. meðfylgjandi merkjalýsingu fyrir Hvíteyrar, dags. 21.10.2024, unnin á Stoð verkfræðistofu ehf. Öll hlunnindi tilheyra áfram Hvíteyrum lnr. 146178. Landskipti samræmast aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Landskipti hafa óveruleg áhrif á búrekstrarskilyrði og skerða ekki landbúnaðarsvæði í I. og II. flokki. Engin verndarsvæði skv. gildandi aðalskipulagi eru innan útskiptrar spildu. Engin fasteign er á umræddri spildu. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Hvíteyrum, landnr. 146178. Stofnað land verður í eigu sama eiganda og upprunajarðar. Málsnúmer hjá landeignaskrá er M000513. Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðin landskipti og samþykkir jafnframt samhljóða umbeðið nafnleyfi."

Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum umbeðin landskipti.