Beitarhólf nr. 27 í Efri Flóa auglýst til leigu
Málsnúmer 2505025
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 26. fundur - 15.05.2025
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að auglýsa hólf 27 í austari flóa við Hofsós til leigu. Gert er ráð fyrir fimm ára leigutíma og til greina kemur ef fleiri en einn sækja um að hægt verði að skipta hólfinu upp. Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa er falið að auglýsa hólfið.