Umræður um framkvæmd og skipulag á atvinnulífssýningu sem fyrirhugað er að halda í Skagafirði 2026.
Nefndin ákveður samhljóða að atvinnulífssýningin skuli haldin í september árið 2026. Umræðunni er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir komandi ár og felur verkefnastjóra að hefja skipulagningu á viðburðinum.
Fyrirkomulag sýningarinnar hefur ekki verið í föstum skorðum undanfarin ár og því samþykkir nefndin samhljóða að framvegis verði sýningin haldin á þriggja ára fresti.
Nefndin ákveður samhljóða að atvinnulífssýningin skuli haldin í september árið 2026. Umræðunni er vísað til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir komandi ár og felur verkefnastjóra að hefja skipulagningu á viðburðinum.
Fyrirkomulag sýningarinnar hefur ekki verið í föstum skorðum undanfarin ár og því samþykkir nefndin samhljóða að framvegis verði sýningin haldin á þriggja ára fresti.