Þjónustukönnun Héraðsbókasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 2502115
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 33. fundur - 23.04.2025
Farið var betur yfir innkomnar tillögur sem bárust með þjónustukönnun bókasafnsins. Umræður teknar á fundinum. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að fela starfsmönnum nefndarinnar að vinna áfram úr tillögunum og bera upp fyrir næsta fund.
Helstu niðurstöður voru á þá leið að mikill áhugi er fyrir laugardagsopnun, fjölbreyttari viðburðum fyrir yngrafólk og betri aðstöðu fyrir námsmenn.
Kristín Sigurrós Einarsdóttir, héraðsbókavörður sat fundinn undir þessum dagskrálið.