Fara í efni

Umsagnarbeiðni; Endurskoðun aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024, nr. 0825 2023: Lýsing (Nýtt aðalskipulag)

Málsnúmer 2311132

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 39. fundur - 30.11.2023

Hörgársveit hefur óskað eftir umsögn Skagafjarðar við eftirfarandi mál í skipulagsgáttinni: Endurskoðun Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024, nr. 0825/2023: Lýsing (Nýtt aðalskipulag). Sjá hér: https://skipulagsgatt.is/issues/825. Kynningartími er til 13.12.2023.

Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að ekki verði gerð athugasemd við skipulagslýsingu Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024.

Sveitarstjórn Skagafjarðar - 20. fundur - 13.12.2023

Vísað frá 39. fundi skipulagsnefndar frá 30. nóv sl.

Hörgársveit hefur óskað eftir umsögn Skagafjarðar við eftirfarandi mál í skipulagsgáttinni: Endurskoðun Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024, nr. 0825/2023: Lýsing (Nýtt aðalskipulag). Sjá hér: https://skipulagsgatt.is/issues/825. Kynningartími er til 13.12.2023. Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að ekki verði gerð athugasemd við skipulagslýsingu Aðalskipulags Hörgársveitar.

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir tillögu skipulagsnefndar með níu atkvæðum.

Skipulagsnefnd - 90. fundur - 22.01.2026

Hörgársveit óskar eftir umsögn Skagafjarðar vegna kynningar á tillögu á vinnslustigi (Nýtt aðalskipulag) fyrir Endurskoðun Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024, mál nr. 0825/2023 í Skipulagsgáttinni, https://skipulagsgatt.is/issues/2023/825 .
Umsagnafrestur rennur út þann 22.1.2026.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að gera ekki athugasemd við vinnslutillögu fyrir Endurskoðun Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024.