Fara í efni

Heilsuræktarstyrkur 2021 reglur

Málsnúmer 2010136

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 945. fundur - 16.12.2020

Lagðar fram reglur um heilsuræktarstyrki til starfsmanna sveitarfélagsins vegna ársins 2021.
Byggðarráð samþykkir að heilsuræktarstyrkur til starfsmanna verði allt að 15.000 kr. á árinu 2021.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 405. fundur - 16.12.2020

Lagðar fram reglur um heilsuræktarstyrki til starfsmanna sveitarfélagsins vegna ársins 2021.
Byggðarráð samþykkir að heilsuræktarstyrkur til starfsmanna verði allt að 15.000 kr. á árinu 2021.

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.