Fara í efni

Rekstrarupplýsingar 2018

Málsnúmer 1805011

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 827. fundur - 03.05.2018

Lagðar fram til kynningar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana fyrir tímabilið janúar-mars 2018.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 834. fundur - 02.08.2018

Lagðar fram til kynningar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana fyrir tímabilið janúar-maí 2018.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 836. fundur - 30.08.2018

Lagðar fram til kynningar óendurskoðaðar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins fyrir tímabilið janúar-júní 2018. Fram kemur að rekstur A og B hluta sveitarfélagsins er í góðu horfi. Heildartekjur eru 2.546 mkr. og heildargjöld eru 2.430 mkr. án innri færslna.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 839. fundur - 25.09.2018

Lagðar fram til kynningar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins fyrir tímabilið janúar til og með júlí 2018. Reksturinn stenst vel áætlun tímabilsins bæði tekna og gjaldamegin.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 847. fundur - 05.12.2018

Lagðar fram til kynningar óendurskoðaðar upplýsingar um rekstur sveitarfélagsins og stofnana fyrir tímabilið janúar-september 2018. Niðurstaða rekstrar er ásættanleg á tímabilinu og í góðu samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2018.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 853. fundur - 16.01.2019

Lagðar fram til kynnningar upplýsingar úr rekstri sveitarfélagsins og stofnana fyrir tímabilið janúar-október 2018.