Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Ársskýrslur grunnskóla 2007 - 2008
Málsnúmer 0806076Vakta málsnúmer
Ársskýslur Árskóla, Grunnskólans austan Vatna og Varmahlíðarskóla lagðar fram. Skólastjórar kynntu skýrslurnar.Björg, Kolbrún, Óskar og Páll viku nú af fundi.
2.Ráðning fræðslustjóra til eins árs
Málsnúmer 0806077Vakta málsnúmer
Ráðning fræðslustjóra til eins árs. Þrjár umsóknir bárust. Kynntar.
Fundi slitið - kl. 16:30.