Fara í efni

Ráðning fræðslustjóra til eins árs

Málsnúmer 0806077

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 40. fundur - 20.06.2008

Ráðning fræðslustjóra til eins árs. Þrjár umsóknir bárust. Kynntar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 230. fundur - 24.06.2008

Lagt fram til kynningar á 230. fundi sveitarstjórnar.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 41. fundur - 25.06.2008

Teknar fyrir umsóknir um starf fræðslustjóra til árs sem kynntar voru á fundi nefndarinnar þann 20. júní sl. Að teknu tilliti til menntunar-, stjórnunar- og starfsreynslu gerir fræðslunefnd tillögu til Byggðarráðs, í sumarleyfi sveitarstjórnar, um að Herdís Á. Sæmundardóttir verði ráðin í starfið.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 439. fundur - 01.07.2008

Lögð fram tillaga sem vísað var frá fræðslunefnd 25. júní sl. um ráðningu Herdísar Á. Sæmundardóttur í stöðu fræðslustjóra til eins árs.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.