Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks

37. fundur 15. október 2025 kl. 15:00 - 15:42 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Einar Eðvald Einarsson aðalm.
  • Guðlaugur Skúlason aðalm.
  • Álfhildur Leifsdóttir aðalm.
  • Sveinn Þ. Finster Úlfarsson varam.
    Aðalmaður: Jóhanna Ey Harðardóttir
Starfsmenn
  • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
  • Þorvaldur Gröndal Umsjónarmaður íþróttamannvirkja
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Hjörvar Halldórsson sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
  • Baldur Hrafn Björnsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Baldur Hrafn Björnsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Sundlaug Sauðárkróks, rennibrautir - útboð

Málsnúmer 2303261Vakta málsnúmer

Kynntar niðurstöður matshóps á útboði rennibrauta fyrir sundlaug Sauðárkróks. Fjársýslan hefur metið hæfi bjóðenda og yfirfarið tilboðin. Mat hæfisnefndar gildir 50% til móts við 50% vægi verðs bjóðenda. Niðurstaðan er sú að tilboð Sportís er metið hagkvæmast að teknu tilliti til verðs- og gæðamats.

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks samþykkir samhljóða að taka tilboði Sportís.

Fundi slitið - kl. 15:42.