Vinningshafar í hreyfi-jólabingóinu

Dregið hefur verið um vinningshafa í hreyfi-jólabingói Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem fram fór um síðustu helgi. Alls bárust 32 innsend spjöld og var dregið um 5 vinningsspjöld.

Bingóhafarnir heppnu eru:

Eyrún Sævarsdóttir

Arney Sindradóttir

Dúfa Ásbjörnsdóttir

Emilía, Bríet og Patrekur Elí

Dagný Huld Gunnarsdóttir

Við óskum heppnum vinningshöfum til hamingju með vinningana og þökkum öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega hreyfi-jólabingói.