Fara í efni

Vetraropnun sundlauga tekur gildi á mánudaginn

24.08.2024

Vetraropnun sundlauga í Skagafirði tekur gildi frá og með næsta mánudegi, 26. ágúst.

Opnunartíma sundlauga má finna hér: Opnunartímar sundlauga 

Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð vikuna 26.-30. ágúst vegna viðhaldsvinnu.