Fara í efni

Velheppnað málþing um Sturlungu

25.09.2013

Á vef bókasafnsins segir frá velheppnuðu málþingi sem safnið stóð fyrir ásamt félaginu á Sturlungaslóð, Árnastofnun og Kakalaskála þann 7. september síðastliðinn í Kakalaskála. Meðal fyrirlesara voru Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar, Einar Kárason rithöfundur og Sigurður Hansen. Um 60 manns mættu til þings og sköpuðust góðar umræður og stemming meðal þátttakenda. Sjá nánar hér