Úrslit í undankeppni Stíls 2014

Mynd Varmahlíðarskóli
Mynd Varmahlíðarskóli

Tvö lið voru skráð til leiks í Húsi frítímans í hönnunarkeppninni Stíl þetta árið bæði frá Varmahlíðarskóla. Sigurvegarar voru þau Gunnar Freyr, Gísli, Freyja og Silja en hitt liðið skipuðu þau Álfrún, Lea, Thelma, Þórkatla og Ása. Þemað þetta árið var tækni og stóðu allir keppendur sig með miklum sóma.