Unnið við lagfæringar á kantsteinum

Verið er að gera við kantsteina þessa dagana á Sauðárkróki
Verið er að gera við kantsteina þessa dagana á Sauðárkróki

Nú er hafin vinna við lagfæringar á kantsteinum á Sauðárkróki og mun hún standa yfir næstu daga. Vegfarendur eru beðnir um að sýna varkárni og tillitssemi á meðan.