Umsóknir opnar fyrir byggðakvóta 2018/2019

Smábátahöfnin á Sauðárkróki
Smábátahöfnin á Sauðárkróki

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir Skagafjörð fiskveiðiárið 2018/2019. Eins og áður hefur verið greint frá fékk Skagafjörður úthlutaðan byggðakvóta samtals 85 tonn. Sauðárkrókur fær úthlutun upp á 70 tonn og Hofsós 15 tonn. Vakin er athygli að umsóknafrestur er til 25. febrúar.

Hægt er að nálgast auglýsingu fiskistofu hér
Sérreglur byggðakvóta fyrir Skagafjörð má nálgast á vef Stjórnartíðinda, sem nálgast má hér