Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra

Sólarlag í Skagafirði
Sólarlag í Skagafirði

Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar rann út 15. júlí síðastliðinn. Fjórtán sóttu um stöðuna en þrír umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Verið er að fara yfir umsóknir og stefnt að viðtölum við umsækjendur í næstu viku.

Umsækjendur eru í starfrófsröð:

Áróra Jóhannsdóttir - eigandi / sölumaður

Áskell Heiðar Ásgeirsson - framkvæmdastjóri

Einar Örn Thorlacius - lögfræðingur

Guðrún Pálsdóttir - verkefnastjóri

Haukur Þór Þorvarðarson - ensku kennari

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir - nefndarmaður

Hugi Jens Halldórsson - deildarstjóri einstaklingssölu

Linda Björk Hávarðardóttir - vendor manager

Matthias Magnusson - framkvæmdastjóri

Ólafur Rafn Ólafsson - yfirsópur

Sigfús Ingi Sigfússon - verkefnastjóri

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson - framkvæmdastjóri

Þórður Valdimarsson - verkefnastjóri