Fara í efni

Túngata á Sauðárkróki lokuð í dag vegna framkvæmda

30.06.2025

Vegna framkvæmda við lagningu hraðahindrana verður Túngata á Sauðárkróki lokuð fyrir umferð í dag, mánudaginn 30. júní.

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og fylgja merkingum á svæðinu.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.