Truflanir í Hverhólaveitu

Skagafjarðarveitur
Skagafjarðarveitur

Skagafjarðarveitur vilja koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu.

Vegna vinnu í dælustöð á Hverhólum verður vatnslaust um tíma á veitusvæðinu.

Þetta ætti ekki að taka meira en eina til tvær klukkustundir, en beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. 

Nánari fréttir á www.skv.is