Tímabundin lokun í Sundlaug Sauðárkróks

Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaug Sauðárkróks

Vegna endurbóta á Sundlaug Sauðárkróks verður laugin lokuð næstu vikurnar. Lokað verður frá og með fimmtudeginum 4. október.

Vonast er til að endurbótunum miði hratt og vel. Opnunin verður auglýst þegar þar að kemur. Sundunnendum er bent á að nýta aðrar laugar héraðsins á meðan á lokun stendur.