Tilkynning vegna truflunar á götulýsingu í gamla bænum á Sauðárkróki

Unnið er að lagfæringu vegna rafmagnstruflana á götulýsingu í hluta gamla bæjarins á Sauðárkróki, en undanfarið hefur götulýsingu slegið út á þessu svæði.