Tilkynning frá Sundlauginni á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi.
Sundlaugin á Hofsósi.

Af óviðráðanlegum orsökum verður Sundlaugin á Hofsósi lokuð í dag, sunnudaginn 24. janúar, en sökum kuldatíðar hefur sundlaugin kólnað niður í 21 gráðu. Vonast er til þess að hægt verði að opna laugina á morgun, mánudag.