Tilkynning frá Skagafjarðarveitum: Lokun á veitusvæði Varmahlíðarveitu

Varmahlíð - Mynd: Jón Karl
Varmahlíð - Mynd: Jón Karl

Tilkynning frá Skagafjarðarveitum.

Búast má við truflunum á rennsli í Varmahlíð og sunnan Varmahlíðar að Krithóli, Blönduhlíð, Langholti og Staðarsveit, Sæmundarhlíð, Hegranesi og Hofstaðaplássi.

Viðgerð hefst kl. 13:00 og mun standa fram eftir degi.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.