Tilkynning frá Skagafjarðarveitum - Heitavatnslaust í Túna- og Hlíðarhverfi í dag

Vegna vinnu við lagnir í Nestúni verður lokað fyrir hitaveitu í Iðutúni, Jöklatúni og öllum götum þar fyrir ofan klukkan 10.

Hlíðahverfi mun detta út í eina til tvær klst.

Skagafjarðarveitur biðjast velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.