Takmörkuð umferð um Víðigrund á Sauðárkróki

Vegna vinnu við fráveitu á Víðigrund verður takmörkun á umferð í dag og á morgun (29. - 30. júní). Framkvæmdir eru nálægt Víðigrund 3 og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát.