Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

11.06.2014

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 16:15 í Safnahúsi við Faxatorg. 

Sá sveitarstjórnarfulltrúi sem á að baki lengsta setu í sveitarstjórn er Bjarni Jónsson fulltrúi VG og óháðra, og setur hann því fyrsta fund og stjórnar fundi undir afgreiðslu fyrstu tveggja liða dagskrárinnar.

 

Dagskrá:

 

               Fundargerðir til staðfestingar

1.  

1406007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 664

 

1.1. 

1406101 - Beiðni um afnot af Litla-Skógi v/ bogfimimóts

 

1.2. 

1406088 - Beiðni um styrk vegna Jónsmessuhátíðar 2014

 

1.3. 

1402259 - Breyting á lögreglulögum, nr. 90/1996 (fækkun lögregluumdæma, aðskilnaður embætta lögreglustjóra og sýslumanna.)

 

1.4. 

1406079 - Minnisvarði um Hallgrím Pétursson

 

1.5. 

1406083 - Rekstrarstyrkur - Sögusetur íslenska hestsins

 

1.6. 

1406092 - Umsagnarbeiðni um embætti sýslumanna og lögreglustjóra

 

   

               Almenn mál

2.  

1405148 - Kosning forseta sveitarstjórnar 2014

 

   

3.  

1405149 - Kosning fyrsta varaforseta sveitarstjórnar 2014

 

   

4.  

1405150 - Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar 2014

 

   

5.  

1405152 - Kosning skrifara sveitarstjórnar 2014

 

   

6.  

1405151 - Kosning í byggðarráð 2014

 

   

7.  

1405211 - Kjör formanns og varaformanns byggðarráðs

 

   

8.  

1406074 - Tilnefning áheyrnarfulltrúa í byggðarráð

 

   

9.  

1405140 - Kjör í atvinnu- menningar- og kynningarnefnd 2014

 

   

10.  

1405144 - Kjör í barnaverndarnefnd 2014

 

   

11.  

1405147 - Kjör í félags- og tómstundanefnd 2014

 

   

12.  

1405142 - Kjör í fræðslunefnd 2014

 

   

13.  

1405153 - Kjör í landbúnaðarnefnd 2014

 

   

14.  

1405146 - Kjör í skipulags- og byggingarnefnd 2014

 

   

15.  

1405145 - Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd 2014

 

   

16.  

1405143 - Kjör í veitunefnd 2014

 

   

17.  

1405154 - Kjör í samstarfsnefnd með Akrahreppi 2014

 

   

18.  

1405188 - Kjör í stjórn Skagafjarðarveitna

 

   

19.  

1405175 - Kjör fulltrúa í stjórn SSNV 2014

 

   

20.  

1405176 - Kjör fulltrúa á ársþing SSNV

 

   

21.  

1405174 - Kjör á landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga

 

   

22.  

1405193 - Kjör fulltrúa í Almannavarnarnefnd 2014

 

   

23.  

1405198 - Kjör fulltrúa í stjórn Menningarseturs Skagfirðinga Varmahlíð

 

   

24.  

1405223 - Kjör fulltrúa í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra

 

   

25.  

1405200 - Kjör fulltrúa í stjórn Norðurár bs.

 

   

26.  

1405199 - Kjör fulltrúa í stjórn Menningarráðs Norðulands vestra

 

   

27.  

1405202 - Kjör fulltrúa í Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra.

 

   

28.  

1406157 - Kjör fulltrúar í stjórn Róta bs. Byggðasamlags um málefni fatlaðs fólks

 

   

29.  

1405203 - Kjör fulltrúa í samráðsnefnd um Hólastað

 

   

30.  

1405195 - Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Eyvindarstaðarheiðar ehf 2014

 

   

31.  

1405228 - Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Flugu ehf

 

   

32.  

1405196 - Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Tímatákns ehf

 

   

33.  

1405194 - Kjör fulltrúa í framkvæmdastjórn Byggðasögu 2014

 

   

34.  

1405224 - Kjör fulltrúa í fulltrúaráð Farskólans - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

 

   

35.  

1405233 - Kjör fulltrúa í Kjaranefnd 2014

 

   

36.  

1405229 - Kjör fulltrúa í samstarfsnefnd um lögreglumálefni sbr. lögreglulög.

 

   

37.  

1405227 - Kjör fulltrúa í stjórn Ferðasmiðjunnar ehf

 

   

38.  

1405226 - Kjör fulltrúa í stjórn Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar

 

   

39.  

1405232 - Kjör fulltrúa í stjórn Skógræktarsjóðs Skagfirðinga

 

   

40.  

1405201 - Kjör í stjórn Hátækniseturs

 

   

41.  

1405225 - Kjör fulltrúa í stjórn UB Koltrefja ehf

 

   

42.  

1405238 - Kjör fulltrúa í stjórn Versins, vísindagarða 2014

 

   

43.  

1405180 - Kjör í fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Bunabótafélags Íslands

 

   

44.  

1405234 - Kjör úttektarmanna 2014

 

   

45.  

1406021 - Kjör fulltrúa í stjórn Minningarsjóðs Þórönnu Gunnlaugsdóttur og Halldórs Jónssonar

 

   

46.  

1406023 - Kjör fulltrúa í Menningarsjóð Eyþórs Stefánssonar

 

   

47.  

1406022 - Kjör fulltrúa í Styrktarsjóð Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur

 

   

48.  

1406019 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2014

 

   

 

 

16.06.2014

Bjarni Jónsson