Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 8. mars 2023

06.03.2023
Sæmundargata 7b

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 8. mars 2023 að Sæmundargötu 7b og hefst hann kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2302012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 35

 

1.1

2211367 - GAV - Hofsós grunnskóli, endurbætur hönnun

 

1.2

2301088 - SAK - Árskóli viðhald A-álma 2023, hönnun og áætlun

 

1.3

2302160 - Kjördeildir í Skagafirði

 

1.4

2110015 - 24. unglingalandsmót UMFÍ 2023

 

1.5

2210294 - Aðstaða fyrir Siglingaklúbbinn Drangey

 

1.6

2302152 - Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga

 

1.7

2301100 - Útboð á skólaakstri í dreifbýli 2023

 

1.8

2301162 - Útboð hádegisverðar leik- og grunnskóla á Sauðárkrkóki 2023

 

1.9

2302153 - Samráð; Grænbók um húsnæðis- og mannvirkjamál

 

1.10

2302154 - Samráð; Drög að þingsályktunartillögu um matvælastefnu

 

1.11

2302155 - Samráð; Drög að þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu

 

1.12

2302156 - Samráð; Sameining héraðsdómstóla

 

1.13

2102181 - Bensínleki við N1 Hofsósi - beiðni um leyfi til mælinga.

 

   

2.

2302016F - Byggðarráð Skagafjarðar - 36

 

2.1

2302160 - Kjördeildir í Skagafirði

 

2.2

2302168 - Afskriftarbeiðnir 2023

 

2.3

2302163 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

2.4

2302187 - Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

 

2.5

2302165 - Samráð; Breytingar á raforkulögum og lögum um Orkustofnun (raforkuöryggi)

 

2.6

2210012 - Brautarholt Mýri (L146801) - Umsagnarbeiðni sbr. lög nr. 81 2004

 

2.7

2302188 - Viðbúnaður vegna vinnustöðvunar Eflingar stéttarfélags

 

   

3.

2302023F - Byggðarráð Skagafjarðar - 37

 

3.1

1905113 - Freyjugata Sauðárkróki - umsókn um lóð - Freyjugötureitur

 

3.2

2110015 - 24. unglingalandsmót UMFÍ 2023

 

3.3

2302041 - Beiðni um umsögn um umsókn um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað - Bjórsetur Íslands-brugghús slf

 

3.4

2302216 - Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61 2003 (gjaldtaka o.fl.)

 

3.5

2302245 - Samráð; Frumvarp til laga um þjónustustofnun á sviði menntamála

 

3.6

2302254 - Samráð; Breyting á kosningalögum

 

3.7

2302205 - Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

 

3.8

2302237 - Yfirfærsla starfsleyfis - til upplýsinga

 

   

4.

2302021F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 10

 

4.1

2301145 - Trúnaðarbók félagsmála- og tómstundanefndar 2023

 

   

5.

2302020F - Landbúnaðarnefnd - 7

 

5.1

2212157 - Leigusamningur hólf 16 Hofsósi

 

5.2

2302044 - Erindi til sveitarstjórna vegna ágangs búfjár

 

5.3

2301163 - Grenjavinnsla í Blönduhlíð

 

5.4

2302158 - Fyrirspurn um dýraverðlaun

 

5.5

2302238 - Eftirleitir á afréttum

 

5.6

2209010 - Hraun Unadal landbrot

 

5.7

2302239 - Endurskoðun reglugerðar nr. 65 frá 2001 um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar

 

5.8

2301213 - Styrkir til fjallvega 2023

 

   

6.

2302017F - Skipulagsnefnd - 19

 

6.1

2211029 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar

 

6.2

2105267 - Freyjugötureitur - Deiliskipulag

 

6.3

2301018 - Hesteyri 2 - Beiðni um deiliskipulagsbreytingu

 

6.4

2302199 - Hesteyri 1 og Vatneyri 1- Beiðni um deiliskipulagsbreytingu

 

6.5

2301067 - Brautarholt L146701 - Fyrirspurn um breytta notkun.

 

   

7.

2302015F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 11

 

7.1

2302170 - Athugasemdir við álagningu sorpurðunargjalds 2023

 

7.2

2302186 - Hesteyri 1 & Vatneyri 1, ósk um heimild til breytingar á deiliskipulagi.

 

7.3

2302173 - Hesteyri 2, ósk um heimild til breytingar á deiliskipulagi

 

7.4

2210104 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023

 

   

8.

2302024F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 12

 

8.1

2210104 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu 2023

 

8.2

2208289 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs

 

8.3

2303025 - Athugasemd við fyrirkomulag sorphirðu

 

8.4

2302074 - Loftlagsdagurinn 2023

 

8.5

2302150 - Hvatning til sveitarfélaga að koma villtum fuglum til aðstoðar

 

8.6

2302237 - Yfirfærsla starfsleyfis - til upplýsinga

 

   

9.

2301030F - Veitunefnd - 7

 

9.1

2112187 - Merkigarður - frístundabyggð

 

9.2

2301228 - Borhola VH-03 Varmahlíð, rannsóknir og virkjun 2023

 

9.3

2201190 - Hrolleifsdalur SK-28, mælingar á borholu 2022

 

9.4

2302236 - Steinsstaðir hitaveita - ný tenging stofnlagnar frá dælubrunni, mælavæðing,

Almenn mál

10.

2302160 - Kjördeildir í Skagafirði

11.

2211029 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar

12.

2301018 - Hesteyri 2 - Beiðni um deiliskipulagsbreytingu

13.

2302199 - Hesteyri 1 og Vatneyri 1- Beiðni um deiliskipulagsbreytingu

14.

2206093 - Kjör fulltrúa í ungmennaráð 2022

15.

2211217 - Barnaverndarþjónusta

16.

2302235 - Umsagnarbeiðni vegna jarðarlaga nr. 81 2004 - sala fasteigna til Fljótabakka ehf

17.

2212173 - Nestún 20 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

18.

2303002 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - Fjárhagsáætlun 2023

19.

2302250 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2023

20.

2301049 - Auglýsing sviðsstjóri fjölskyldusviðs

21.

2210104 - Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpurðun 2023

22.

2208289 - Samþykkt um meðhöndlun úrgangs

Fundargerðir til kynningar

23.

2301003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2023

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.