Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 10. maí 2023

08.05.2023
Sæmundargata 7b

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 10. maí 2023  að Sæmundargötu 7b og hefst fundurinn kl. 16:15.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2304018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 45

 

1.1

2304125 - Framkvæmdir við Grunnskólann austan Vatna á Hofsósi

 

1.2

2303260 - Varmahlíð - VH-03, ný dæla, frágangur umhverfis og yfirfallslögn

 

1.3

2212153 - Beitarhólf við Hofsós

 

1.4

2303165 - Óska eftir landi á leigu

 

1.5

2304098 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna 2023

 

1.6

2304088 - Samráð; Grænbók um sjálfbært Ísland

 

1.7

2304081 - Grænbók um sjálfbært Ísland - Fundarferð forsætisráðherra

 

1.8

2301003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2023

 

   

2.

2304026F - Byggðarráð Skagafjarðar - 46

 

2.1

1909244 - Samkomulag um menningarhús í Skagafirði

 

2.2

2304176 - Aðstæður til knattspyrnuiðkunar á Íslandi

 

2.3

2305001 - Jarðgöng á milli Fljóta og Siglufjarðar

 

2.4

2303280 - Aðstaða á Sauðárkróksvelli

 

2.5

2304177 - Nýr skjár í íþróttahúsið á Sauðárkróki

 

2.6

2304150 - Orkufundur 2023 - Samtök orkusveitarfélaga

 

2.7

2303124 - Umsókn um leyfi fyrir rekstri á stöðvalausri deilileigu fyrir rafskútur á Sauðárkróki

 

2.8

2304152 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um kosningalög o.fl. (ýmsar breytingar)

 

2.9

2304165 - Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð

 

2.10

2304134 - Samráð; Valkostir og greining á vindorku - skýrsla starfshóps

 

2.11

2304164 - Samráð; Tillögur vinnuhóps um stefnumótun um lengri gönguleiðir

 

2.12

2304123 - Orkuskipti - Samtal um nýtingu vindorku

 

2.13

2304149 - Lánasjóður sveitarfélaga ohf - Breytilegir útlánavextir verðtryggðra lána af eigin fé

 

2.14

2301008 - Fundagerðir NNV 2023

 

   

3.

2304020F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 10

 

3.1

2304083 - Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2023

 

   

4.

2304014F - Landbúnaðarnefnd - 9

 

4.1

2304020 - Girðing móti Tungulandi

 

4.2

2304048 - Þröm - Beiðni um stofnun lögbýlis

 

4.3

2211228 - Úthlutun til fjallskilanefnda 2023

 

4.4

2304100 - Áætlun refa og minkaveiði 2023

 

4.5

2304032 - Fjallskilasjóður Seyluhrepps - úthluta, ársreikningur 2022

 

4.6

2303285 - Fjallskilasjóður Staðarhrepps og Fjallskilasjóður Staðarafréttar, ársreikningur 2022

 

4.7

2303289 - Fjallskilasjóður framhluta Skagafjarðar, ársreikningur 2022

 

4.8

2304101 - Fyrirlestur - Ester Rut Unnsteinsdóttir, NÍ

 

   

5.

2304022F - Skipulagsnefnd - 23

 

5.1

2201059 - Hofsós Deiliskipulag - Suðurbraut, Hofsóskirkja, Sætún og Hátún.

 

5.2

2304004 - Borgargerði 4 L234946 - Deiliskipulag

 

5.3

2212024 - Borgarröst 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

 

5.4

2303272 - Ljónsstaðir - Umsókn um byggingarreit

 

5.5

2304112 - Kambastígur 2 - Lóðarmál

 

5.6

2211325 - Knarrarstígur 4 - Lóðarmál

 

5.7

2304126 - Míla ehf. - Framkvæmdaleyfisumsókn - Ljósleiðaravæðing á Sauðárkróki

 

5.8

2304091 - Steinsstaðir 8 - Umsókn um frístundalóð

 

5.9

2303237 - Borgarflöt 29 - Lóðarúthlutun

 

5.10

2303235 - Nestún - Lóðarúthlutun

 

5.11

2304021 - Borgarsíða 4 - Lóðarmál fyrirspurn.

 

5.12

2304130 - Iðutún 17 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa

 

5.13

2304015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 14

 

   

6.

2305004F - Skipulagsnefnd - 24

 

6.1

2211029 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar

 

6.2

2305016 - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu - Blöndulína 3

 

6.3

2206310 - Faxatorg - Flæðar - Deiliskipulag

 

   

7.

2305009F - Skipulagsnefnd - 25

 

7.1

2111012 - Hraun I - Hraun II - Deiliskipulag

 

7.2

2304161 - Lambanes (L146837) - Umsókn um byggingarreit.

 

7.3

2305020 - Ljónsstaðir - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag á eigin kostnað

 

7.4

2304110 - Gilstún 22 - Umsagnarbeiðni, viðbygging

 

   

8.

2303006F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 13

 

8.1

2303206 - Gránumóar, umsókn um starfsleyfi 2023

 

8.2

2109105 - Gránumóar - stækkun námusvæðis - aðalskipulag.

 

8.3

2304114 - Tillaga að breytingu á opnunartíma gámaplana.

 

8.4

2007180 - Faxi, lagfæring á undirstöðu og viðgerð á listaverki.

 

8.5

2304132 - Umhverfisdagar 2023

 

8.6

2203253 - Römpum upp Ísland

 

8.7

2303057 - Bekkur í fjöruna - ábending

 

8.8

2304111 - Sauðárkrókshöfn - fyrirhugaðar framkvæmdir við stálþil 2023

 

8.9

2304142 - Garðlönd Sauðárkróki 2023, Skallaflöt

 

8.10

2301004 - Fundagerðir Hafnasambands Íslands 2023

 

8.11

2202118 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, útvíkkun námu á Gránumóum

 

   

Almenn mál

9.

1909244 - Samkomulag um menningarhús í Skagafirði

10.

2304048 - Þröm - Beiðni um stofnun lögbýlis

11.

2201059 - Hofsós Deiliskipulag - Suðurbraut, Hofsóskirkja, Sætún og Hátún.

12.

2304004 - Borgargerði 4 L234946 - Deiliskipulag

13.

2212024 - Borgarröst 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

14.

2303272 - Ljónsstaðir - Umsókn um byggingarreit

15.

2304126 - Míla ehf. - Framkvæmdaleyfisumsókn - Ljósleiðaravæðing á Sauðárkróki

16.

2211029 - Aðalskipulag Skagafjarðar - Endurskoðun - Aðalskipulagsbreytingar

17.

2206310 - Faxatorg - Flæðar - Deiliskipulag

18.

2111012 - Hraun I - Hraun II - Deiliskipulag

19.

2305020 - Ljónsstaðir - Beiðni um heimild til að vinna deiliskipulag á eigin kostnað

20.

2206129 - Siðareglur kjörinna fulltrúa 2022-2026

21.

2301059 - Ársreikningur 2022

 

   

Mál til kynningar

22.

2305062 - Sveitarstjórnarviðburður í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík

 

   

Fundargerðir til kynningar

23.

2304023F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 39

24.

2301005 - Fundagerðir Norðurár bs 2023

25.

2303051 - Fundargerðir SSNV 2023

26.

2301003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2023

 

   

08.05.2023

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.